Fréttir

Stuðningshópur fyrir pólskar konur/Zamknięta grupą wsparcia dla Polek
W maju ruszamy z kolejną zamknięta grupą wsparcia dla Polek, które doświadczają lub doświadczały przemocy. Grupa będzie spotykać się raz w tygodniu w siedzibie Bjarkarhlíð


Nýr teymisstjóri Bjarkarhlíðar
Jenný Kristín Valberg tók við sem teymisstjóri Bjarkarhlíðar í dag, við viljum þakka Hugrúnu Hrönn Kristjánsdóttur kærlega fyrir góð og mikilvæg störf í þágu Bjarkarhlíðar.

Stutt innslag um heilbrigð sambönd eftir ofbeldissamband
Höfundur Karen Birna V. Ómarsdóttir, ráðgjafi í Bjarkarhlíð Það er eðlilegt að vera á varðbergi gagnvart fólki eftir að hafa þurft að þola ofbeldi í

Hollustureglur og aðrar furðulegar reglur í ofbeldissamböndum
Höfundur Jenný Kristín Valberg, ráðgjafi í Bjarkarhlíð Ein af hverjum þremur konum mun upplifa ofbeldi í nánu sambandi einhverntímann á lífsleiðinni, það er óháð trúarskoðunum,

Það má syrgja í kjölfar ofbeldis
Höfundur Svava Guðrún Helgadóttir, ráðgjafi í Bjarkarhlíð Flest förum við inn í sambönd með það fyrir augum að eiga í heilbrigðum og ástríkum samböndum byggðum

Nauðsynlegt að það foreldri sem beitir ofbeldi leiti sér aðstoðar
Oft getur reynst erfitt að komast út úr aðstæðum ofbeldis í nánum samböndum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2, þann 6. nóvember 2022, var rætt við Jenný

Ég á þig, ég má þig!
Höfundur Jenný Kristín Valberg, ráðgjafi í Bjarkarhlíð TW. Textinn inniheldur efni og lýsingar sem eru ekki fyrir viðkvæma. Um kynferðislegt ofbeldi í nánum samböndum Flest

Bjarkarhlíð 5 ára
Bjarkarhlíð – miðstöð fyrir þolendur ofbeldis – fagnar 5 ára starfsafmæli í dag, 2. mars 2022. Frá opnun Bjarkarhlíðar 2. mars árið 2017 hefur verið