Search
Close this search box.

Sjálfspróf

Ofbeldis

Ofbeldissamband

Hér eru spurningar sem gætu aðstoðað þig við að að meta hvort þú sért í ofbeldissambandi við maka. Ef þú svarar fleiri eða einni spurningu játandi gæti það bent til þess að þú sért í ofbeldissambandi.

Sjalfsprof 1

ACE spurningalistinn

Áhrif sálrænna áfalla í æsku á heilsufar hafa verið rannsökuð með Adverce Childhood Experiences-spurningalistanum sem byggir á 10 spurningum um erfiða reynslu fyrir 18 ára aldur. 

Sjalfsprof 2

Heimilisofbeldi

Hér eru spurningar sem gætu aðstoðað þig við að meta hvort þú búir við heimilisofbeldi.