Lögfræðiráðgjöf

Lögfræðingar á staðnum

Mannréttindaskrifstofa Íslands og Kvennaráðgjöfin veita lögfræðiráðgjöf einu sinni í viku í Bjarkarhlíð, eftir hádegi á miðvikudögum. Ráðgjafi Bjarkarhlíðar vísar á lögfræðing og þar er hægt að leita ráðlegginga og fá upplýsingar um ferli mála í kerfinu.