Search
Close this search box.

Einstaklingsráðgjöf

Ráðgjöf

Tolva Stulka

Fyrsta viðtal

Ráðgjafi Bjarkarhlíðar tekur greiningar- og móttökuviðtal við fyrstu komu í Bjarkarhlíð. Venjan er að hitta ráðgjafann í 1-3 skipti og í framhaldinu er boðið upp á áframhaldandi stuðning og ráðgjöf hjá þeim aðilum sem best þykja til þess fallnir að vinna með afleiðingar ofbeldisins.

Næstu skref

Algengast er að hitta ráðgjafa Bjarkarhlíðar í 1-3 skipti og að því loknu er oftast vísað í Kvennaathvarfið eða Stígamót en einnig á aðra fagaðila í samfélaginu. 

Einstaklings2
Einstaklings3

Samstarfsaðilar

Samstarfsaðilar bjóða upp á þjónustu í Bjarkarhlíð í nokkur skipti en í framhaldinu er boðið upp á viðtöl á starfsstöðvum samstarfsaðila. Lögreglan og lögfræðingar bjóða upp á alla sína þjónustu í Bjarkarhlíð.