Search
Close this search box.

Nauðsynlegt að það foreldri sem beitir ofbeldi leiti sér aðstoðar

Oft getur reynst erfitt að komast út úr aðstæðum ofbeldis í nánum samböndum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2, þann 6. nóvember 2022, var rætt við Jenný Kristínu Valberg, ráðgjafa Bjarkarhlíðar. Jenný komst út úr ofbeldissambandi fyrir nokkrum árum með aðstoð Kvennaathvarfsins og starfar nú sem ráðgjafi í Bjarkarhlíð og aðstoðar fólk í sömu stöðu.

Viðtalið við Jenný er að finna á visir.is.