
Nýr teymisstjóri Bjarkarhlíðar
Jenný Kristín Valberg tók við sem teymisstjóri Bjarkarhlíðar í dag, við viljum þakka Hugrúnu Hrönn Kristjánsdóttur kærlega fyrir góð og mikilvæg störf í þágu Bjarkarhlíðar.
Jenný Kristín Valberg tók við sem teymisstjóri Bjarkarhlíðar í dag, við viljum þakka Hugrúnu Hrönn Kristjánsdóttur kærlega fyrir góð og mikilvæg störf í þágu Bjarkarhlíðar.
Starfsemi Bjarkarhlíðar hefur verið flutt tímabundið í Norðlingaholt, að Þingvaði 3, 110 Reykjavík. Gert er ráð fyrir að Bjarkarhlíð verði í Þingvaði í um það
Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, þýddi bókina The Body Keeps the Score eftir Bessel Van der Kolk geðlækni. Á íslensku fékk bókin titilinn Líkaminn geymir
Höfundur Karen Birna V. Ómarsdóttir, ráðgjafi í Bjarkarhlíð Það er eðlilegt að vera á varðbergi gagnvart fólki eftir að hafa þurft að þola ofbeldi í
Höfundur Jenný Kristín Valberg, ráðgjafi í Bjarkarhlíð Ein af hverjum þremur konum mun upplifa ofbeldi í nánu sambandi einhverntímann á lífsleiðinni, það er óháð trúarskoðunum,
Höfundur Svava Guðrún Helgadóttir, ráðgjafi í Bjarkarhlíð Flest förum við inn í sambönd með það fyrir augum að eiga í heilbrigðum og ástríkum samböndum byggðum
Oft getur reynst erfitt að komast út úr aðstæðum ofbeldis í nánum samböndum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2, þann 6. nóvember 2022, var rætt við Jenný
Höfundur Jenný Kristín Valberg, ráðgjafi í Bjarkarhlíð TW. Textinn inniheldur efni og lýsingar sem eru ekki fyrir viðkvæma. Um kynferðislegt ofbeldi í nánum samböndum Flest
Bjarkarhlíð – miðstöð fyrir þolendur ofbeldis – fagnar 5 ára starfsafmæli í dag, 2. mars 2022. Frá opnun Bjarkarhlíðar 2. mars árið 2017 hefur verið