Samstarfsaðilar
Þetta eru þeir samstarfsaðilar sem komu að stofnun Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis*:
Bjarkarhlíð er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Félags- og húsnæðismálaráðuneytis, Dómsmálaráðuneytis, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf, Stígamóta og Kvennaráðgjafarinnar.
* Drekaslóð var upphaflega stofnaðili Bjarkarhlíðar en dró sig út úr samstarfinu 1. október 2022 þegar Drekaslóð var lokað. Mannréttindaskrifstofa var einnig stofnaðili þar til hún var lögð niður við stofnum Mannréttindastofnun Íslands vorið 2025